Ég tala af eigin reynslu, óregluleg notkun hefur ekki nein áhrif á daglegt líf hjá þér, og mjög margir vinir mínir eru í óreglulegri notkun, semsagt neyta cannabis sjaldnar en einu sinni í viku. Þetta fólk lifir fullkomlega eðlilegu lífu, svona lítil notkun hefur engin áhrif á mann. En, það sem ég hef séð gerast hjá fólki í kringum mig og gerðist við sjálfann mig er þetta fáranlega kæruleysi sem fylgir þessu, ég get ekki sagt að þetta sé beint ávanabindandi en ég var farinn að reykja um...