Golden virginia er frekar dýrt vefjutóbak en það er fínt rifið og frekar rakt semsagt frekar létt að vefja. Half and half er þurara (veit ekkert hvernig maður skirfar það)og skorið í “litla kassa” frekar erfitt að útskýra, þú færð miklu meira fyrir peningana og bragðið er fínt, og það er sterkara. Eini gallinn er að það er smá mál að vefja það en það er ekkert mál að leysa, maður setur tvær epla eða perusneiðar í pokann. Eða eins og systir hennar mömmu, rúsínur. Svo er drum örugglega það...