Satt en pointið mitt er að hampur vex bara hérna á sumrin á hampur og “marijuana” plantan eiga það sameiginlegt að vaxa fáranlega hratt og það sé hægt að rækta plönturnar allt árið, ef veðrið hentar. Þeir staðir þar sem það hentar best að rækta hann er ólöglegt að rækta hann. Jújú það væri hægt að ná einni eða tveimur uppskerum á íslandi en það er ekki sérlega mikið miðað við t.d suður Ameríku. En það sem ég meina með þessu er hversu fáranleg lög með þessu er, hempur er margfalt hentugri en...