Það var tær snilld, en samt gott að komast heim… og svo átti ég auðvitað afmæli í gær eða þann 26. júlí, og á móti sól söng bara fyrir mann og alles… :D og já það vantaði líka spegla, mjög fáir speglar á svæðinu :S en annars fer maður bara að hlakka til næsta landsmóts og það besta að það verður á hömrum!! jeij!