Ég á hvolp sem er allveg að verða 3 mánaða, en ég er búin að eiga hana í 3 vikur og ég leifi henni bara ekki að sofa á kvöldin svo hún verði þreytt þegar ég fer að sofa og þá sofnar hún allveg og sefur oftast bara alla nóttina en það kemur fyrir að hún gelti á nóttinni en gefst reyndar fljótlega upp ef enginn kemur til hennar. En hún vaknar reyndar oft um 4 eða 5 og vill fara út að pissa en síðan vill hún fara að leika sér en það getur verið mjög pirrandi, en maður þarf þá bara að vaka fram...