Hvert er álit ykkar á sjálfum ykkur? uhm.. það fer rosalega eftir dögum, stundum finnst mér ég sæt og ágætlega vaxin en stundum er allt ömurlegt eruð þið með gott sjálfstraust? frekar lágt myndi ég segja, á ótrúlega auðvelt með að roðna :/ finnst ykkur þið falleg, sæt, venjuleg, ljót? já ætli ég sé ekki bara venjuleg, kemur fyrir að mér finnist ég sæt.. hvað eruð þið sáttust með í útliti ykkar? augun, hárið, rassinn, augabrúnirnar hvað eruð þið ósáttust með? (just to be fair) fituna, nefið,...