Nú stendur yfir könnun á álit manna á HTML tölvupósti á netmag.cu.uk. Þar kemur fram að meirihlutið 45 % hata þannig skilaboð, 12 % sjá engan tilgang með þeim, 17 % finnast þau viðunandi, 26 % dýrka þau og segja að þau auki fjölbreytileika. Þetta eru athyglisverðar niðurstöður þar sem mikill meirihluti hatar þau og er ég svona eiginlega sammála þeim. Mér finnst í lagi að fá svona bréf þegar það er alveg nauðsýnlegt t.d. jólakort. En þegar er verið að senda einföld skilaboð þá eiga þau að...