algjörlega sammála! Ok auðvitað er sjálfsagt að við lærum um Ísland en það er líka meira en sjálfsagt að læra um umheiminn. Ég er í tíundabekk og ég er í rauninni ekki að læra neitt, bara svona common sense, hvað er mikilvægast fyrir fólk, hvernig fjölskyldan og vinir raðast í kringum mann og álíka. “Hvernig hefur þú áhrif á hópa í kringum þig?” o.s.frv. Ég vann verkefni um kínversk trúarbrögð í 8.bekk og þá þurftum við að sjá sjálf um heimildasöfnun og þannig. Bara það, að vinna að þessu...