Í þessu tilviki fannst mér Bellion ekkert hagnast mikið af stöðu sinni þar sem að varnarmenn áttu alveg séns í að loka á sendinguna. eeeeeeeeeen Reglan(ef hún er til) verður samt að segja af eða á, td. ef að leikmaður “A” á hægri kanti er seinn að koma sér aftur eftir að lið hans tapar boltanum, liðið vinnur boltann fljótt aftur og nær skyndisókn, sending inn fyrir á leikmann “B” á vinstri kanti sem er réttstæður en leikmaður “A” er kolrangstæður á þeim tímapunkti. Varnarmaður nær að komast...