Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: DRAUMABÍLLINN ÞINN

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
HwaRang! Þessi Nissan ætti að vera í kringum 2.millur. Þú veist kannski af því en það er a.m.k. einn til sölu hér heima sem hefur verið boðinn á kostakjörum(miðað við ásett verð) Þori ekki að segja til um ábyrgð en það er alltaf skynsamlegast að láta ástandsskoða ef mögulegt er.<br><br>www.f1.com

Re: Óska eftir Hummer

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er með stórglæsilegan Hummer “matchbox”, rauður á litinn og hægt að opna hurðir. Fæst á 200 kall.(heimsending innifalin)<br><br>www.f1.com

Re: Óska eftir Felgum á peugeot 206

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Freyja partýstelpa! Búin að versla felgur?<br><br>www.f1.com

Re: Dionysos Mazda pow'ah

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Veit ekkert um hvað þú ert að tala, en ég átti 626 GT.” Fyrirgefðu Ka… nei ég meina mal3. Í morgun var nefnilega komin ný mynd hérna í stað BMW.auglýsingarinnar. Myndin var af rauðum 626.GT sem var auglýstur í DV um síðustu helgi(smaauglysingar.is) Einhver Lödugaur sendi hana inn sagðist hafa keypt hana. bebecar virðist hafa séð myndina líka miðað við comment frá honum hér að ofan. Segðu nú svo e-ð skemmtilegt um hvítu fallegu Mözduna sem er ekki svo falleg lengur.<br><br>www.f1.com

Re: VW Corrado

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Veit ekki hvað skal segja. Man eftir einum gulum sem stóð lengi á bílasölu uppá höfða svo að það er líklegt að þú þurfir að gefa þetta frá þér þegar þig langar að skipta. Það er bara svo margt spennandi hægt að finna fyrir þennan pening, af þýskum eðalmálmi má td nefna, http://www.mobile.de/SIDHoN6UFGDENTsq8WPdytIOw-t-vexlCsK%F3P%F3R~BmSA7J1051878818A1CCarY-t-vctpLtt~BmPA1B41B20B50h-t-vMkPRSm_xsO~BSRA3B28H80000000CAMGA0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=43&id=11111111118511611&...

Re: Dionysos Mazda pow'ah

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Bíddu nú við nú er myndin horfin, var þetta allt í plati? <br><br>www.f1.com

Re: DJÖFULSINS ANDSKOTANS HELVÍTIS HELVÍTI!!!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“ætli hann sé ekki að meina Sæbrautina (60 km. hámarkshraði) því varla hefur hann misst prófið á Reykjanesbrautinni við það að vera á 126” Hann átti bara einn punkt eftir og á heima í Keflavík þannig að ég giska á Reykjanesbrautina. Kannski var hann enn að jafna sig eftir keppnina um helgina?, en seint ætlar hann að læra af mistökunum blessaður.<br><br>www.f1.com

Re: Beckham Kjaftæðið

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvernig er með samning Beckhams? Samkvæmt reglum má ekki tala við leikmann né umboðsmann nema að minna en 6.mánuðir séu eftir af samningi hans eða að tilboð í hann sé samþykkt. <br><br>www.f1.com

Re: Helv... þokuljós

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
En hvað er þetta með framljósin í VW Touareg jepplingnum, maður þarf að setja upp sólgleraugun og breyta stillingum á speglum þegar þeir eru á eftir manni.<br><br>www.f1.com

Re: Hvað kostar kítt? (body, sílsa...)

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Held að það borgi sig að kaupa bíl sem búið er að breyta. Sennilega ekkert mikið úrval af þeim hér á landi en það má alltaf finna e-ð. Svo er dollarinn frekar lár núna ef þig langar að flytja inn einhvern spes kagga.<br><br>www.f1.com

Re: Svefn

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ekki borða orkuríka fæðu eða drekka koffíndrykki eftir einhvern ákveðinn tíma á kvöldin.(20-21) <br><br>www.f1.com

Re: Sorglegra en tárum tekur!

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
SNILLD Mal3 gerir allt vitlaust á klakanum………. PS. Skella svo M5 vél í einhvern japanskann? <br><br>www.f1.com

Re: Birgitta VS Gleðikona (ekki opna ef þú kannt ekki búlgörsku)

í Sorp fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvaða Birgittu ertu þá að tala um?<br><br>www.f1.com

Re: Kimi Räikkönen og David Coulthard

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já ógiftir eru þeir en kvenmannsleysi hrjáir þá örugglega ekki…………

Re: Ross óheppnastur ?

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
En hann var með Rachel!!! Ég valdi Chandler vegna, 1.Janice, 2.skilnaðar foreldra, 3.pabbi hans er klæðskiptingur.<br><br>www.f1.com

Re: Hvað eyðir Volvo?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Volvo eyðir helv….. miklu en djöfull endast þeir, ekkert skrýtið að lögreglan eigi alltaf nokkra.<br><br>www.f1.com

Re: Mazda 6

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hef ekki prófað Mazda 6 en fallegur er hann og gömlu sexurnar endast vel. Bíddu bara í 2-3 mánuði og kauptu notaðann. (a.m.k. enginn notaður til sölu hjá Ræsi) Finnst nú meira spennandi að versla td. þennann, http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=9&BILAR_ID=210309&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=E%20200%20ELEGANCE&ARGERD_FRA=1996&ARGERD_TIL=1998&VERD_FRA=1640&VERD_TIL=2240&EXCLUDE_BILAR_ID=210309 eða feita S500 bílinn á www.mercedes.is<br><br>www.f1.com

Re: Man einhver urlið á

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er sjaldan e-ð að marka tölurnar á bgs sérstaklega þegar um er að ræða eldri bíla. Farðu frekar á heimasíður bílasalanna eða www.bilasolur.is og ath. ásett verð á alveg eins bílum.<br><br>www.f1.com

Re: Filmur

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Glerið má alveg vera dökkt. Það er hægt að fá dökkt/reyklitað gler í marga bíla. Svo er alltaf hið gamalkunna, “kunningi minn vinnur á skoðunarstöð…………”, “vinur minn þekkir einn…………”<br><br>www.f1.com

Re: Bólur .....

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nr.1,2og3 er að halda sykurneyslu (ekkert Coke) í lágmarki!!!<br><br>www.f1.com

Re: Bílafloti hugara

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
MB.C180 árg.1993 http://kasmir.hugi.is/Benzari/<br><br>www.f1.com

Re: uppáhalds bílaatriði

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já upphafsatriðið í Taxi.2 er nokkuð fyndið. Annars er bílþvottur Liv Tyler í “One Night at Mc.Cool's” uppáhalds “bíl”atriði mitt. SSLLEEEEFFFF Fyndnasta “bíla”atriðið sem ég man eftir er úr “New Jersey Drive” þegar gaurar stelu lögreglubíl og stöðva síðan einhverja uppa á blæjujeppa sem eru á rúntinum sötrandi bjór.<br><br>www.f1.com

Re: Í sambandi við könnunina ;p

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Asnalegur möguleiki finnst þér… SAMMÁLA Könnunin er algjörlega óþörf þar sem flestir vita að hún bæði leikur og syngur, en litlu krakkarnir þurfa líka að fá sínar kannanir birtar.<br><br>www.f1.com

Re: Til Sölu Eagle Talon TSi 1995 - aukaupplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hér er auglýsing fyrir svipaðan bíl. Kemur reyndar ekki fram að hann sé með túrbóvél en miðað við verðið held ég að hann hljóti að vera það. http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=6&BILAR_ID=131121&FRAMLEIDANDI=EAGLE&GERD=TALON%20TSI%204WD&ARGERD_FRA=1994&ARGERD_TIL=1996&VERD_FRA=890&VERD_TIL=1490&EXCLUDE_BILAR_ID=131121<br><br>www.f1.com

Re: Everton-Liverpool ekki beint !!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Búinn að ath. málið betur og það er víst ekki hægt að sjá þennan leik beint hér á landi. Tvær gerfihnattastöðvar sem sýna leikinn en hvorug þeirra fær viðskipti hjá sportbörum landsins.(samkv.Liverpool.is) Beinum því frekar kvörtunum til SKY Sports sem að ákveður hvaða leikir eru sýndir. PS. Ekki er samt öll nótt úti enn…… Einhver channel-surfari rekist á tékkneska stöð nýlega??<br><br>www.f1.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok