Það bara getur ekki verið að það séu ekki til geimverur því alheimurinn er svo stór, að okkar litla jörð sé eini staðurinn í öllum alheiminum þar sem líf er… Svo sambandi við geimverur útaf hverju þurfa þær alltaf að vera einhver krípi það gæti alveg verið að þær séu bara alveg eins og við ,,, kannski þróaðri en við eða bara að þessar geimverur eru bara að rækta okkur hér á jörðinni og svo þegar íbúarnir á jörðinni eru orðnir svo margir að það væri varla hægt að búa hér, þá myndu þær koma og...