Fékk svona einhverntíman þegar eg var yngri ca. 12 þá var eg í ferðalagi á norðurlandi, og við skelltum okkur á sjúkrahúsið á AK, þar var (héld eg) nemi sem skar einhvernhluta af nöglinni og gaf mér einhver stk. af sýklalyfjum. Eftir ca 2 daga fóru þessar töflur af hafa hrikalegar afleiðingar á meltingarkerfið mitt að þegar eg gaf frá mér ílla lyktandi lykt þá var hún það allsvaðaleg að það var ekki hægt að vera nálægt mér, og þetta var svo slæmt að mér fannst lyktin ÓGEÐSLEG!!! Ráðlegging:...