hehehe snilldarumræða. Ég er að verða 20 ára eftir 2 vikur. Eina sem breytist þá er að ég þarf ekki að vona að starfsfólkið í ríkinu biðji mig ekki um skilríki. Ég er búinn að fara margoft í ríkið sjálfur og oftast sloppið í gegn, svo hef ég verið spurður um skilríki líka og náð að kjafta mig til og fá samt afgreiðslu, en svo hefur mér líka örfáum sinnum verið bannað að kaupa. Strákar þið þurfið bara að safna smá skeggi þá komist þið oftast sjálfir í ríkið, og ég tala nú ekki um ef þið eruð...