Sammála því að nagladekkin eru nánast algjörlega óþörf í borgarakstrinum hérna, kannski vika samtals sem naglarnir gera virkilega eikkvað gagn. Svo er spurning hvaða dekk er best að kaupa í staðinn? Bridgestone loftbóludekkin: Þau eru voða mjúk og þægileg og “gera sama gagn og nagladekk” (óstaðfest) En á meðan aðstæðurnar eru þannig að það er þurrt og autt malbik þá spænast dekkin upp, þannig að þau eru ekki að endast nema 10 - 15000 km Michelin Alpin: Bestu dekkin að mati leigubílstjóranna...