Málið er að fólk bara nennir ekki að læra almennilega stafsetningu, sumir eru jú með lesblindu, en það þýðir ekki að það geti ekki lært stafsetningu, veit um lesblinnt fólk sem lagði bara aðeins á sig og vandar sig, þá kemur það örsjaldan fyrir að það geri villur! Krakkar eru bara orðnir latir!