Þeim vantar bara nýja varnarlínu, Neville bræður eru orðnir útbrunnir og lélegir, Wes Brown skorar fullt, í eigið mark, Silvestre er ágætur svosem, en hann hefur nú ekki mikið fengið að vera í miðverðinum eins og hann hélt þegar hann kom þangað, og Barthez er bara slappur! En það sýnir það alveg að kaupa fræga og góða leikmenn er ekki alveg nóg, það þarf að kaupa leikmenn sem eru tilbúnir til að gefa allt í slaginn, en ekki einhverja gaura sem eiga bara að gera allt og vinna titlana, sjáiði...