Vissulega er gaman að 1.apríl. En mundi þessi dagur ekki glata tilgangi sínum ef hann væri í hverjum mánuði. T.d. fyrsta hvers mánaðar. Þá mundi húmorinn detta niður í t.d. “hehe þú færð ekki útborgað núna, fyrirtækið er að hætta og þú ert rekinn” og svo “nei hehe 1. mars mar, var bara að djóka, hér er tékkinn” En ef 1.apríl væri í hverjum mánuði, væri þá ekki rétt að hafa 17 júní í hverjum mánði, sumardaginn fyrsta 20. hvers mánaðar. Jól í hverjum mánuði, eða jól og páska til skiptis milli...