Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: David Mendez da Silva

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég keypti þennan mann á 1. tímabili með Arsenal. Maðurinn er snillingur!! Vegna meiðsla þá setti ég hann inní liðið sem hægri bakvörð snemma á tímabilinu. Hann stóð sig það vel að hann er löngu orðinn fastamaður í liðinu (kominn á 2. season núna). Svo skoraði hann í fyrsta leik sínum með liðinu ;)

Re: Fíll og mús (hahahahhhha)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Góður brandari, heyrði hann reyndar fyrir c.a. fimm árum í vinnunni (þar var eigandinn á stórum jeppa) og sagan var þannig að músin kom á JEPPA og dró fílinn upp! Þessi Ferrari útgáfa á brandaranum hittir eila ekki alveg í mark!

Everton

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Everton er já fótboltalið í Liverpool. En hins vegar er það raunin að þeir sem gerðu þennan leik upphaflega eru miklir Everton aðdáendur ! ;)

Re: Dómarar!!!!!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
En ég er ekki að afsaka dómarann í þessu máli! En þetta sér hann og hann tekur ákvörðun og verðuru að standa við hana! Ég hef tekið rangar ákvarðanir í dómgæslu og fattað það svo strax og samt staðið við það! Dómaratríóið stendur alltaf saman og ef einn tekur af skarið og hinir kannski vita að það sé rangt þá samt verða þeir að standa með röngu ákvörðuninni. En ef ég hefði lent í því að gefa röngum manni rautt, og aðst. dómarinn hefði leiðrétt mig þá hefði ég lagað það. En það breytir engu...

Dómarar!!!!!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Einmitt, prófaðu að dæma leiki. Ekki bara einhvern einn. Þá skiluru betur hvernig þetta er. Þú sérð hlutina frá öðru horni. Svo er þetta líka soldið erfiðara en marga grunar!

Re: Arsenal-Árni G. Arason

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Að þú skulir láta þessu vitleysu frá þér gummi123! Gjaldþrota og á leið í aðra deild!! Þurfa þeir ekki að falla í þá fyrstu og falla svo þaðan líka til að komast í aðra deild? Þær væru varla að byggja nýjan völl ef þeir væru að verða gjaldþrota! Arsenal hefur sýnt honum áhuga já og það er búið að tala um þetta lengi!

Re: Hver verður með Michael Owen í landsliðinu á HM ??

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Shearer er nú hættur með landsliðinu held ég!

Re: Fyrir þá sem vita eitthvað um FS 2002

í Flug fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sæll hagur, takk fyrir upplýsingarnar! ;)

Hvernig voru svo áramótin?

í Djammið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég skaut upp með familíunni. Fór í tvö partý sem voru í sama raðhúsinu. Svo fór ég að vinna og var að vinna til kl 9 um morguninn á nýárs, fékk mér einn bjór um 8 leitið og ég varð helvíti kenndur af honum ;) fór svo bara að sofa. Fín áramót, enginn skandall, nóg af penge og ég man eftir þeim ;)

Re: Samsæri ársins ´02

í Manager leikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Náðu þér í crack fyrir leikinn!

Re: Hvað hefur þú komist á langt í CM??

í Manager leikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég man ekki hvað það var langt en Owen var allavega við það að hætta man ég. Þetta var núna fyrir stuttu, efast nú samt um að þetta sé það lengsta … en allavega það lengsta sem ég man núna ;) Reyndar í gamla bmp var auðvelt að komast langt ;)

Re: endalausar skuldir

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er pottþétt villa!

Re: manager points

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég tek við landsliðum vegna þess að mig langar það ;) og mér finnst gaman að stjórna þeim upp að vissu marki allavega ;) Mér er shit sama um þessi stig í þessum leik. Ég er í þessum leik fyrir mig sjálfann en ekki einhver stig sem segja aldrei alla söguna af því hvernig manni er að ganga

Re: manager points

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það eru held ég engin stig fyrir landslið

Re: Að falsa skilríki.

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er ekki eitthvað lið í rvk sem sérhæfir sig í svona?

Re: Drykkjuleikur

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Svo er nú líka “aldrei hef ég aldrei” og “formúluleikurinn” báðir mjög skemmtilegir! Reyndar er “aldrei hef ég aldrei” hluti af F.u.b.a.r. eða þ.a.e.s. sexan. Ekki biðja mig um að útskýra formúluleikinn. það er ekki hægt á skriflegu formi ;) Í öllum þessum leikjum verður mar snarölvaður og drykkjuleikir eru alveg þrælmögnuð skemmtun

Re: WindowsXP+CM3 01/02

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vinnsluminni er eitt sem þarf að vera fyrir hendi þegar þetta er gert ;) Er örugglega nóg af svoleiðis hjá ykkur?

Re: Óþekktar stjörnur

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Buffon var ekki til í cm áður en hann var stjarna. (það liggur allavega við) hann var 17 ára þegar hann byrjaði í aðalliði parma, Luca Bucci var meiddur og hann komst ekki í liðið þegar hann náði sér af meiðslunum

Re: Hvað er maður gamall í byrjun leiks?

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jam, mar byrjar 35 eða 36 ára. Það er ekki hægt að klára cm, ég trúi því bara ekki

Re: Djammbæn.

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég sá þetta á tilverunni! En þá endaði þetta á Carlsberg!

Re: Leikmannakubbur

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já auðvitað

Re: 10.000 pund fyrir 10.000asta markið

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Harla ólkíklegt að það hefði gerst að 10.000 markið hefði verið skorað í leik newcastle og gunners því það var heil umferð á undan þeim leik ;) Svo er það Brian Deane … er ekki gaman að vera með hlutina á hreinu heldur en að vera með svona vitleysur … en þú færð samt plús fyrir að vera ekki með copy/paste ;)

Re: Besti sóknarmaður deildarinnar

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 11 mánuðum
það er skrifað Thierry Henry og hann er fæddur 17. ágúst 1977. Svo er það Nistelrooy en ekki Nistelroy ;)

Re: Hvernig er hægt að gera þennan lista!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
? ofbeldi já

Hvernig er hægt að gera þennan lista!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
aatli, ef þú hefðir nú haft fyrir því að LESA greinina sjálfa en ekki bara svörin við henni þá mundiru vita hvernig þú gætir séð hvaða lið væru búin og hvaða lið eru eftir! ;) Það eru allar upplýsingar varðandi hvaða lið vantar o.fl. í greininni sjálfri ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok