Skv. heimasíðu Flugskóla Íslands kostar það um 740.000 sem miðast við að þú gerir samning við Landsbanka Íslands. Svo kemur inn ýmis konar kostnaður, þú þarft að verða þér úti um heilbrigðisskírteini, radíóskírteini, sakarvottorð og ýmislegt í þeim dúr. Þú þarft svo að verða þér úti um headset, hnébretti, plotter og reiknistokk, einnig AIP bók og ýmislegt í þeim dúr. Yfirleitt fylgja reyndar plotter og reiknistokkur með námsefninu en ég veit ekki hvernig það er hjá FÍ. Svo þarftu að borga...