Já, ég þekki annað. Ég bjó í tvö ár á landi þar sem það var FRÍTT að fara til læknis, í stóraðgerðir jafnt sem litlar og læknarnir fengu allveg fín laun, líka frítt til tannlæknis, gleraugu voru ókeipis (vinkona mín keypti gleraugu á 40þúsund im daginn, bara plain gleraugu), skólinn var frír, líka frammhaldsskólinn, máttir borga tvö hundruð kr á viku fyrir heitann mat í hádeginu, ef þú vildir. Skattarnir þarna voru lægri en hér á Íslandi, samt svipaðir, stjórnvöldin voru bara ekkert að...