Allar reglur breitast með tímanun. “aðeins þeir sem deyja í bardaga fara til Valhallar” væri ekki hægt að lesa úr þessu í dag að þeir sem hefðu barist fyrir eithvað gott í lifandi lífi færu til Valhallar? T.d. taka þátt í pólitík, sjálfboðastarfsemi fyrir rauðakrossin, mæðrastirksnefnd, bejast gegn alnæmi, hjálpa fólki í Afríku ect ect! Bara fólk sem hefur gert eithvað gott yfir æfina, Staðið á sínu, barist fyrir góðan málstað, hvað sem það nú er. Ekki er biblían eins í dag og hún var í...