Kóngulóm.. Bara litlum samt, því minni því verri, því ef hún er lítil veit maður ekki hvort hún skríður á manni eða ekki.. (væri ekkert á móti að eiga so gott sem eitt stykki Tarantúlu sem gæludýr). En ef kónguló skríður á mér, og ég sé hana, þá verð ég stjörf og get ekki hreyft mig, svo fæ ég bara kast, og öskra og hoppa til að reyna að ná henni af mér (þó hún sé löngu dottin af) klóra mér út um allt, og kúgast og…… Sigh.. Til “gamans” má geta, að ég braut einu sinni ökklann minn út af...