Mér fynnst löggur geðveikt skemmtilegar. Allarvega þessar 2 sem ég hef þurfft að tala við, ég læsti bíllyklana inní bílnum mínum á Þorlákshöfn og þurfti svo að kalla á lögguna og hún bara. 'Já ekki málið, við gerum það sem við getum yatta yatta yatta.' Svo var bíllinn bara allt í einu opinn.