Haha vinkona mín fór að grenja þegar gamli karlinn dó. Eeeen, dúkkumynd og allt það. Svo er allt í einu kominn TRÚÐUR MEÐ LANGA TUNGU! BARA til að hræða stelpur með trúðafóbíu, þessi mynd er svoooo að reyna vera hryllileg, en já. Hún er frekar creepy sko.