Gras verður alltaf á götunni, þetta fólk hefði skemmt sig hvortsemer. Ef ekki væri fyrir grasið, þá hefði það eflaust bara skemmt sig á einhverju öðru, jafnvel hættulegra efni. Og þótt ég sé hlynntur grasi í læknisfræðlegum tilgangi, þá getur og mun fólk samt nýta sér það til gamans, hvort sem þau þurfi á grasinu að halda eða ekki.