Bíddu, 12 ára að reykja gras? Það er náttúrulega allt annað, afsakið. En það er bara því miður ekki hægt að miða öll vímu og fíkniefna neyslu við reynslu bróður þíns, þar sem hann var jú 12 ára þegar hann byrjaði, og það er mín skoðun að fólk ætti alfarið að láta vímuefni alveg vera fyrir 18 ára aldur(alkohól included) því líkaminn er oftar en ekki nógu þroskaður fyrir þau. Reynsla mín er með ólögleg vímuefni er bara gras öðru hvoru, foreldrarnir komust að því, líkuðu það ekki, og á meðan ég...