Alltaf við tölvuna þarf ég að vera að fikta í einhverju eins og pennum, skærum eða blaði sem ég krumpa svona í annari hendinni. Of þegar ég geng einhversstaðar og það er ekkert sem heldur athygli minni, þá smelli ég svona fingrunum, þrem í röð á báðum höndum. Kjánalegt og ég veit ekki afhverju ég byrjaði á þessu. :S