Skaðar aðra, okay, en kannabis skaðar þig sjálfan? Er það eitthvað betra?Auðvitað er það betra, maður er að taka meðvitaða ákvörðun um að “skaða” sjálfan sig(tel kannabisreykingar ekki mjög skaðlegar) í stað þess að skaða aðra sem vilja kannski ekkert vera skaðaðir. Free will og þú mátt gera það sem þú vilt, ok, en það skaðar samt saklaust ungt fólk að vera að flytja þetta hingað inn og lögleiða þetta og bjóða því upp á þetta.Ég er fylgjandi þess að banna þetta innan 18 ára, og að krakkar...