Þegar ég tala um andleg vandamál, þá er ég ekki ednilega að tala um einhversskonar brútal geðveiki, heldur t.d. þunglyndi, kvíðaröskun, etc. og allt sem kemur sökum þess. Manneskja með lítið/ekkert félagslíf er líklegra til að verða “hátt” O.C. og Grey's Anatomy heldur en meðal manneskja myndi ég halda, svona til dæmis.