Svokallaðir opiates (heróín, morfín, codeine, etc) geta valdið langvarandi lifraskemmdum sem geta leitt til dauða, jafnvel bara sem verkjastillir en ekki vímuefni. Og þetta “ef” sem kemur á undan “þú overdosar” er ekkert lítið “ef”, það er lítið mál að verða háður, fá lifraskemmdir, etc. Það segir sig vonandi bara sjálft að kannabis er mun “hollara” heldur en slík lyf þegar kemur að langtíma og skammtíma kvillum. Og það eru til fleiri skammtastærðir þegar kemur að grasi en “jóna”, hægt er að...