Þetta það sem þú talar um er “gateway kenningin”, en hún hefur löngu verið afsönnuð. http://www.sigurfreyr.com/babiljur-um-kannabisneyslu.html#lei Skoðaðu þetta, tekur þetta bull í þurran bossann. Neysla kannabis leiðir fólk ekki til neyslu sterkari efna.1 Engar rannsóknir eða vísindatilraunir á dýrum sýna að kannabisneysla valdi lífeðlisfræðilegum breytingum er stuðli að neyslu annarra vímuefna.2 Vísindarannsóknir hafa sýnt að tölfræðileg tengsl eru á milli neyslu mismunandi vímuefna,...