Hvaða kostnað? Ég er samt ósammála, ég er nokkuð viss um að það fer talsverður peningur í neytendur og seljendur vegna þess að það er ólöglegt. Væri það löglegt og selt af ríkinu, þá væri án efa talsverður peningur í því sem gæti svo verið notaður í endurhæfingu á þeim örfáu sálum sem ná að fokka sér upp með hjálp kannabiss. Bætt við 15. mars 2009 - 15:55 Já, og með að kannabis sé skaðlegt: tékkaðu þetta.