Já, ég veit. Það bara virkar ekki neitt að halda þessu ólöglegu, fólk neytir þess alveg jafn mikið, ef ekki meira ef við pælum í Hollandi. Löngu tapað stríð. Líka bara fáránlegt hvernig fólk sem á í vandræðum með vímuefnaneyslu er sektað og/eða hent í fangelsi þegar það er gripið, eins og það hjálpi eitthvað.