Fyrst þú segir að hún sé feimin, þá getur þetta líka bara verið einhversskonar varnartaktík. Það er ekki óalgengt að þykjast vera köld/kaldur þegar maður lendir í óþægilegum aðstæðum. T.d. greinilegt að þú hafir eitthvað komið upp í samræðum hjá þeim, ef hún hefði áhuga en já, verið feimin, þá segir hún náttúrulega að hún hafi ekki áhuga.