Þannig að biskupinn er núna að lesa svarið þitt og er að senda handrukkara heim til þín til að þagga niður raddir efasemda? Það er nú sem betur fer ekki þannig í dag, en það er ekki of mörg ár síðan hann hefði getað komist upp með það. Ef þið vitið um eitthver af þeim mættuði fræða mig, en ég er ógeðslega vanfróð og ætla trúa á ímyndaða ósýnilega vin minn sem býr í skýjunum og vera hamingjusöm hjá honum eftir dauða minn og horfa á ykkur brenna fram að heimsendi. En kristið af þér, lolo