Þú kemur með rök eins og að vatn geti drepið frekar en kanabis í of miklu magni. Drengur, vatn er lífsnauðsynlegt þannig það væri ómögulegt að mæla á móti því, guð hjálpi þeim sem sjá sér fært að misnota það, það þarf óheyrilega mikið magn. Ég efast um að pælingin hafi verið sú að það ætti að banna vatn, heldur einfaldlega benda á að allt er “eitur” í of miklu magni. Það má vel vera að engin dauðsföll megi reka beint til kanabisneyslu en dauðsföll í kringum þau, redda sér pening til að kaupa...