Finnst ósanngjarnt að setja hljómsveitir eins og Sigur Rós og Retro Stefson á svona lista, þar sem þeir eru actually færir tónlistarmenn og eru með einhverjar tónlistarlegar pælingar í gangi. Hinsvegar þykir mér flestar svona ballhljómsveitir frekar leim, og svona popptónlistarmenn sem gera lag sem er EKKI NEITT nema söngmelódía yfir grunnskólapoppi. (Júhú búmmbarammbei anyone?) Ef maður tæki sönginn úr laginu, þá væri það bara ekki NEITT. Svoeliðis hljómsveitir eru drasl.