Skoðaðirðu linkinn? Þar kom fram (með tilvísunum í vísindalegar rannsóknir) að kannabis er ekki gateway drug nema því það er ólöglegt, kannabis eru ekki líkamlega ávanabindandi og því einungis hægt að verða háður því af “afbrigðilegum” ástæðum, kannabis veldur ekki framtaksleysi (jafnvel þvert á móti í sumum tilvikum), kannabis hefur ekki langvarandi áhrif á hugsun, kannabis veldur ekki tjóni á kynkirtlum, kannabis er hægt að nota sem lyf fyrir ýmsum kvillum bæði vægum og alvarlegum, etc. Ég...