Dýr vita ekki betur. Það er EKKERT sem afsakar það að misþyrma dýrum svona hrottalega. Það er ekki einusinni víst að kötturinn hafi tengt þessa tvo hluti saman, að það sé verið að lemja hann því hann drap fuglana, enda sér hann ekkert hvað er að því að veiða fugla. Og jú, margir morðingjar og barnaperrar hafa einhversskonar siðferðiskennd. Bara kannski ekki eins sterka, eða með siðferðiskennd á öllum öðrum sviðum fyrir utan þessa glæpi sem þeir fremja. Ef ég væri nógu ofbeldisfullur, þá...