boltari, að sjálfsöðgu er ég alveg sammála þér, Zeppelin og Floyd ERU tónlistamenn, annað en Britney. Málið er bara að flestir aðdáendur eru þessi börn sem eru svona Popp-tíví/Mtv hópur og eina tónlistinn sem að þau kynnast er sú sem að er spiluð á þessum sjónvarpsstöðum. 9/10 af aðdáendum Britneyjar vita ekki einu sinni hver Floyd er, og held ég tæpast að þeir mundu halda áfram að fíla Britney svona ef að þeir mundu heyra eitthvað í honum. En það bara gerist ekki, það eru svo fáir...