Þeir gera bara að mínu mati það sem þeir vilja, þessir herrar. Útríming framsóknar vofir yfir með áframhaldandi ríkistjórnarsamstarfi og töluvert fylgistap yrði (í kringum 5%, myndi ég giska á) ef Sjálfstæðisflokkurinn færi í sæng með framsókn enn eina ferðina, hjá sjálfstæðisflokknum. Það þýðir bara eitt við sjáum þá 2 flokka stjórn vinstri grænna og samfylkingar eftir næstu kostningar… Þannig að haldið bara áfram.