Ég vill nú meina að það séu ýmsar undantekningar á þessu, en einkavæðingin er góð, þó við þurfum að fara varlega í það. Það er hægt að misnota einkavæðinguna sem hefur mikið verið gert. Það verður líka að horfa á það að einkavæðing er í raun samkeppnistæki á milli landa. Því meiri einkavæðing annarstaðar í heiminum því meiri einkavæðing verður að eiga sér stað annarsstaðar ef við eigum ekki að dragast aftur úr. Svo verðum við líka að hugsa til þess að einkavæðingin skapar ákveðna grind utan...