Í fyrsta lagi eru lögin að mínu mati allger vitleysa (póletískt séð) og svo það sem var verst hvernig þessum lögum var komið á… með æsingi látum og frekjugangi. Svo var reynt að lappa upp á eithvað sem var óuppálappanlegt. Málið sjálft er ekkert svo stórt, en fjölmiðlar eru stórmál… Það breitir engu máli hvaða skoðun Ólafur hafði áður, því ef það skipti máli þá er verið að byðja hann um að vera póletískan með ríkistjórninni, en eins og áður hefur komið fram er hann bara að vísa málinu til...