Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Baldurblizz
Baldurblizz Notandi frá fornöld 248 stig

Re: Barnabætur + Vaxtabætur + Aðrar bætur

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er nú reyndar á þeirri skoðun að alþýngismenn séu með of lág laun… Ekki að þeir eigi það svo mikið skilið, heldur einfaldlega vegna þess að það minkar líkur á spillingu. Það er það sem skaðar mið-og lægstu stéttirnar mest.

Re: Tungumál :s

í Harry Potter fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hef lesið þær margar þyngri á ensku en Harry Potter. Þ.e.a.s þær eru ekki þungar.

Re: MetallicA

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
One Damage Inc. Dyers Eve Fade to Black Trapped Under Ice Disposable Heroes Master of Puppets

Re: iron maiden talid....

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
úff sjitt það er svo geðveikt lag… eitt af mínum uppáhalds með rime of the ancient mariner, the thin line between love and hate, 22 acacia avenue og phantom of the opera.

Re: Allt of dýrt í bíó...!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef miðin kostaði 600 kr og nammið væri 20% ódýrara færi ég 2x amk oftar í bíó…

Re: Hversu mikill HP brjálæingur ertu? Krossapróf

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
28% og 60% er soldið mikið já…

Re: Hvern langar ykkur mest að fá hingað til landsins?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Iron Maiden og Slaye

Re: sjónvarpið er f*cking nísk stofnun

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
leggja rás 2 niður!!

Re: Lag!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
nei marr þetta er alger snilld

Re: Afturhaldskommar og felunasistar

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn er að gera prósentulegar hækkannir á launum… eða reikna skatta í prósentum þá eru þeir að breikka bilið milli fátækra og ríkra. Ástæðan er sú að personuafslátturinn hefur ekki hækkað lengi en það þarf að hækka hann hlutfalslega á við aðrar breitingar til að jöfnuðinum sé haldið.

Re: Harry Potter and the Half-Blood Prince tilbúin, útgáfudagur tilkynntur á næstu 24 tímum!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
www.mbl.is Bókin kemur út 16 júlí.

Re: Iron Maiden - Somewhere in Time

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Frábær plata, frekar vanmetinn stundum. Sennilega mín uppáhaldsplata með þeim. Frábær grein.

Re: Kommúnismi virkar ekki!

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
kommunismi gæti allveg virkað eins og kapitalismi vegna þess einfaldlega að hann hefur aldrei verið reyndur í (og með) lýðveldi. Að mínu mati eru þetta stjórnkerfi með sína galla og kosti og á í hver þjóð fyrir sig að ákveða hvað henntar þeim best.

Re: Upphaf Alheimsins

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekkert flókið… hvað gerist þegar sprenging verður undir engum áhrifum… það myndast kúla. S.s heimurinn er kúla sem þenst út og dregst saman aftur. Ætli kúlan stæki ekki bara og minki eins og gormur eða teyja. Segjum að hún byrji á að springa út og að það verði verði +hröðun sem fer minkandi og svo þegar radius hringsins er komin í helming rúmáls hringsins þá breitist hröðunin í -hröðun sem fer stækkandi. Skobara heimurinn hefur alltaf verið til, málið útkljáð!

Re: Vandamál sjálfsstæðismanna

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vandamál Sjálfstæðismanna í borg og á landi er hversu margir þeirra þjást af alvarlegri siðblindu.

Re: World of Warcraft: Byrjendaleiðbeiningar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eftir að hafa lesið þessa grein get ég ekki beðið eftir leiknum.

Re: Hafiði tekið eftir því...

í Tilveran fyrir 20 árum
Mér finnst það bara öðruvísi í plasti eða dós… mér finnst hins vegar kók í plasti fara af einhverjum ástæðum verr í magan á mér…

Re: Harry Potter and the Order of the Phoenix

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
það er náttúrulega bara rugl að byrja að kvikmynda sögu sem er ókláruð… Annars ágætis myndir… en bækurnar eru illa nýttar í þetta.

Re: Þórólfur borgarstjóri og olíusamráðið

í Deiglan fyrir 20 árum
Ef hann verður fundin sekur um eitthvað skal ég viðurkenna að ég hafði rangt fyrir mér… annars er þetta bara spurning um skoðannir… (treystiði manninum eða ekki…)?

Re: Þórólfur borgarstjóri og olíusamráðið

í Deiglan fyrir 20 árum
Úff loksins þegar það kemur almennilegur maður í pólitíkina þá er honum bara bolað í burtu… Hmmm alltílagi það er kanski pínulítið honum að kenna en… setjið ykkur í hans spor sæjuð þið ykkur koma framm og segja frá þessu, ef svo er , hvenar þá?

Re: Svarthol - Veit einhver hvað það er??

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmm ég er nú bara að pæla, þegar orkan klárast er það þá ekki kælingin á plánettunni sem veldur því að hún fellur saman. Vegna þess það virðist ekki allveg rökrétt að hún falli bara saman þegar orkan er hætt að losna. Plánettan hefur ekkert meiri massa… frekar minni ef einhvað er. Gæti ekki verið að þegar plánettan kólnar þá þéttast einmitt efnin saman vegna þyngdarkrafts og við það að þéttast saman þá þéttast þau enn meira saman og eitthvað geris guð má vita hvað…

Re: Dumbledore sér þig

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmmm munið þegar Ron sagði í fyrstu bókini að Dumbledore gæti ekki alltaf verið á myndinni. Þ.e.a.s þegar Harry fékk hann og Dumbledore var í myndinni og fór… gæti ekki bara allveg eins verið að þegar Dumbledore horfir á myndina þá sjá hinir sem eiga mynd hann líka… blehh þetta er kanski soldið langsótt…

Re: Dauðsföll í sjöttu bókinni?

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
held Dumbledore

Re: Vegna lögregluaðgerða gegn höfundarréttarbrotum.

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Haha Internetið er orðið að helsta óvini kapitalismans!

Re: The Riddles

í Harry Potter fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ahh hérna er þetta… kanski einhverjir aðrir þurfi að rifja þetta upp lika :) “You see that house upon the hillside, Potter? My father lived there. My mother, a witch who lived here in this village, fell in love with him. But he abandoned her when she told him what she was. … He didn't like magic, my father . . . ”He left her and returned to his Muggle parents before I was even born. Potter, and she died giving birth to me, leaving me to be raised in a Muggle orphanage . . Hann hefur semsagt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok