Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Baldurblizz
Baldurblizz Notandi frá fornöld 248 stig

"Professor" Snape (17 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
“Yeah, Snape told me, Harry muttered”. “Professor Snape, Harry' Dumbledore corrected him quietly”. Ég veit ekki út af hverju þetta pirrar mig en af einhverri ástæðu gerir þetta það. Ég er farinn að halda að Snape hafi gert eitthvað rosalegt því mér fannst ekki skipta neinu máli kvort Harry kallaði Snape, Snape eða professor Snape. Ég er farinn að halda að næsta bók gæti fjallað um það að við fáum að vita út af hverju Dumbledore treystir Snape svona rosalega og nánast lýtur upp til hans. Ég...

Hvernig personan dó. (18 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta með kvernig Sirius dó finnst mér afar furðulegt… það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að hann dó á þennan hátt. Nema Rowling sé bara gera þetta svona heimspekilegt?

Fanfic - 1 kafli Umsátrið (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fanfic 1 kafli — Umsátrið Harry vaknaði um morguninn með miklum dynki sem glumdi í öllu húsinnu. Hann reysti sig fljótt við og fór að athuga hvað hafði gerst. Hann byrjaði að heyra öskur móður sinnar og föður. Allt húsið var umkrinkt vitsugum. Hann flýtti sér að taka upp sprotann og kallaði fram vendara. Vitsugurnar flúðu, en nú heyrðist mikill hlátur. Voldermort var sjálfur mættur á svæðið. Harry ég hef ekki lokið mig af með þig… KOMDU ÚT… eða ég kem inn og geng frá þér, þolinmæði mín...

Peningar, peningar, peningar, peningar, peningar. (4 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mér finnst fólk ofdýrka peninga. Oft er hægt að tengja þetta tvennt saman “sá sem hefur peningana hefur einnig völdinn”. Mér finnst þetta tvennt hafa verið börað inn í höfuðið á landsmönnum. Þið megið ekki miskilja mig, peningar skipta máli, en eins og ástandið er í heiminum í dag (stert á Íslandi) að þá heldur fólk að það fái bara allt með peningunum. Þetta er orðið svo slæmt að fólk mentar sig bara þar sem peningarnir eru. Svo skilur það ekkert í því að það sé atvinnulaust vegna þess að...

Það hefur aldrei verið lýðræði á Íslandi. (51 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Meiri hluti fólks í landinu stiður ekki ríkistjórnina! Af hverju ekki? Fyrir hvern þingmann Framsóknar sem fer á þing eru u.þ.b. 15.000 manns sem stiðja hann. Fyrir hvern þingmann Samfylkingar og Frjálslynda er stuðningsfólkið yfir 30.000 manns. Ef að öll atkvæði gildu jafn mikið væri ríkistjórnin kolfallinn. framsókn fengi bara helming þess sem þeir fengu, svona 8 eða 9%. Sjálfstæðismenn voru með 33% eða aðeins meira, þannig að sameiginleg atkvæði væru rétt yfir 40%. Ég segi bara HA!HVAR ER...

Sjálfstæðismenn ættu að draga sig í hlé. (10 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég segi það að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að draga sig í hlé. Ástæðuna tel ég vera sú að hægri stjórn tapaði í þessum kosningum. Framsókn er miðjuflokkur því væri hreint hallærislegt að minda hægri stjórn. Ef Sjálfstæðismenn halda áfram í stjórn gæti það þýtt enn meira fylgistap í næstu kosningum, þess vegna tel ég að það væri heimskulegt fyrir Sjálfstæðismenn að halda áfram, tel það skinsamlegra að draga sig í hlé. Ef þeir halda áfram tel ég það að þeir meigi ekki vera eins hægrisinnaðir og...

Án dauða lifir engin. (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Án dauða lifir engin Á jörðu þú fæðist, af þvílíkri ást. Þessa ást þú að láni fékst, sem óskað er eftir þegar þú drepst. Sumir enga ást fá, Hana ættu samt að fá. Í úhlutunarboxið ættu að gá, hvort afgang í leini hægt sé að fá.

Ríkistjórnin mun falla núna, eða eftir 4 ár. (3 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hægri stefna eykur stéttskiptingu í landinu “staðreind”. Þegar stéttskipting verður alsráðandi verða alltaf færri ríkir og því verða þeir ríkari. Hluti af ríka fólkinu verður millistéttafólk og svo hluti af millistéttafólki verður fátækt fólk. Þetta veldur óánægju og veldur því að fleiri og fleiri aðhyllast vinstri stjórn. Aftur á móti verða þessir ríku sterkari aðdáendur hægri stjórnar. Auðvitað er þetta ekkert allrétt en svona að mestu leiti, þetta fer nefnilega eftir aðstæðum í hverju...

Hræðsuáróður Sjálfstæðisflokksins og ESB (30 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef við beytum kvótakerfinu þá hrynur efnahagurinn. Ef við kjósum Samfilkinguna þá hrynur efnahagurinn. Ef við kjósum Frjálslinda þá hrynur efnahagurinn. Ef við kjósum Vinstri græna þá hrynur efnahagurinn. Ef við göngum í ESB þá hrynur efnahagurinn. Ef við kjósum Sjálstæðisflokkinn þá verður engin vinsri villa. Sjálfstæðismenn eru ekki að byðja um atkvæðið þitt út af því þeir stjórna svo vel, nei því hinir stjórna svo ílla. Samfilkingin hefur á stefnuskrá sinni að reyna að komast í ESB en...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok