Er ykkur allveg sama? Hugsiði… þegar 1 gráðu hlýnun verður á miðbaug þá hlýnar um 8-16 gráður á norðurhvelinu. 20% af yfirborðsflatarmáli norðurpólsins er bráðnaður og 40% af þykktinni. Hugsið ykkur kassa… segjum að þetta sé 4*4*4 kassi… tökum tuttugu prósent af 4*4 sem er yrirborðsflatarmálið sem myndi þýða að hægt væri að breita 4*4 í 3,58*3,58 svo tökum við 40% af þyktinni og fáum þá 3,58*3,58*2,4=30,76 en upphaflegi kassin var 4*4*4=64 Þá ættum við að geta fengið út hversu mikið rúmálið...