Það sem ég myndi ráðleggja þér er að fara á stofuna og fá verðhugmynd, gæti verið þetta sem ég var að segja, gæti verið minna, gæti lent á tímagjaldi bara vegna þess að þetta eru stafir… En umfram allt skiptir mestu að þú sért sáttur með þitt flúr og ef þú ert sáttur þá breytir litlu hvað það kostaði - Flott flúr verður alltaf flott flúr sama hvað það kostaði;)