Já, veistu ég er alveg sammála þér að 35+ er ekkert heillandi en ég er ekki að tala um þegar stelpur eru á djamminu, þá er mér drullusama hvernig þær líta út eða klæðast. Ég er að tala um þegar viðkomandi gellur eru að fara út, bara á venjulegum degi, fara í kringluna, Smáralind eða einhver annan álikan stað klæddar eins og algjörar hórur. Kannski er það það sem fólk fýlar í dag, meiri nekt, minni vinna.