Það er kvöld, ég bíð hér eftir þér. Í fjarska má sjá nistiltein sem er svo smár að það myndi taka allmörg ár að taka hann til saka. Þarna sé ég einnig hann Baldur, stóran og sterkan, sterkari en jötunn. Nistiltein er sleppt, Loki nýtir það, notar til ákveðis verk, að drepa Baldur. Síðan sá ég mikla skemmtun, goðin fleygja ýmsum hlutum að Baldri en hann særist ei. Loki er kominn á stjá, hann notar þann sem ekki mun sjá það sem Loki mun gera til að drepa Baldur! Höður hinn blindi, hann skemmti...