Kerfið hja BNA er nú ekkert frábært, maður getur fengið lífstíðarfangelsi fyrir að stela pizzu sneið, svo lengi sem það er þriðja brotið þitt. En ég er sammála þér um að Ísl. kerfið sökkar. Ég mæli samt ekki með því að fara í fangelsi ef maður er barnaníðingur, það er ekki eins og fangaverðirnir séu að verja þig mikið þegar hinir fangarnir eru að lemja mann, og þeir munu lemja þig.